top of page
Gæludýra tannhirðusett - Adult

Gæludýra tannhirðusett - Adult

Gæludýravæn burstahár - Nógu blíð fyrir smærri tennur og tannhold, en nógu sterk til að vinna verkið

 

Frammjókkandi handfang auðveldar gæludýraforeldrum gripið á meðan munnur gæludýrsins er hreinsaður á áhrifaríkan og öruggan hátt

 

Öruggur burstahaus – Sporöskjulaga burstahaus með mjúkum línum mun ekki valda skaða á viðkvæmum tönnum og tannholdi

 

Hannað án eiturefna - 100% BPA frítt og notar aðeins liti og efni viðurkennda af FDA (U.S. Food & Drug administration).

 

Pakkarnir innihalda hulstur til að geyma tannburstann á sem hreinasta máta.

 

Minnkað kolefnafótspor.

Engar plastumbúðir

Lífbrjótanlegur tannbursti og hulstur

70% endurunnið efni

Burstahár úr plöntugrunni

Tannkremstúba úr plöntugrunni

100% endurvinnanlegt

 

Fæst í vefversluninni Garpur

    bottom of page