Kidz, Very Soft - 6 ára+
Mjög mjúk úrvals RADIUS® burstahár og vinnuvistfræðilegt handfang sérstaklega hannað fyrir börn 6 ára og eldri
RADIUS® sporöskjulaga höfuð hannað án horna til að útiloka mögulegan skaða á mjúkum munni barnsins
Þrýstilaus burstun með silkimjúkum burstapúða og burstunarálagi dreift jafnt yfir viðkvæmt tannhold og tennur barnsins
EKKERT PETROLEUM - burstahár af grænmetisgrunni
Laus við öll BPA, þalöt, latex og samþykkt af FDA (U.S. Food & Drug administration)
Fæst i Hagkaup í Smáralind og Garðabæ
