Tannþráður - Silki - Óbragðbættur
Mýkri, öruggari, Pure Silk tannþráðurinn verndar viðkvæmt tannholdið og kemur í veg fyrir hopandi og blæðandi tannhold
Eiturefnalaust, handunnið silki, húðað með plöntuvaxi svo að hann renni auðveldlega á milli tanna
Plastlausar umbúðir tryggja að varan er 100% endurvinnanleg eða jarðgerðarleg að notkunartima liðnum
100% niðurbrjótanlegur og jarðgerðarlegur silkiþráður
Fæst i Hagkaup í Smáralind og Garðabæ
