The Doc
Auðveld uppsetning, án þess að bora, fyrir hvaða herbergi sem er!
Fjölbreytt notagildi fyrir baðherbergi, eldhús, skrifstofu og fleira
- Tannburstar
- Rakvélar
- Farsímar
- Eldhúshandklæði
- Eldhússleifar
- Tækjasnúrur
Hin fullkomna One-size fits all vara. Einstakir gripfingur halda mismunandi stærðum og formi.
Festist á veggi, borð og annað yfirborð sem ekki er gljúpt
Þolir uppþvottavél!
100% endurvinnanlegt #7 plast
Framleitt í Bandaríkjunum, laust við öll BPA, þalöt, latex og samþykkt af FDA (U.S. Food & Drug administration)
Fæst i Hagkaup í Smáralind
