Tour Travel
Opna - Smella - Bursta.
Einföld vasahnífahönnun fyrir skilvirkt og fyrirferðalítið ferðalag - en þú nýtur samt lúxusins sem þú upplifir við burstun með RADIUS®
Endurnotanlegt handfang og skiptanlegur haus tryggir fullkomið vistvænt notagildi, fullkomið fyrir hvaða ferð sem er!
„Slim Neck“ tannburstaháls til að ná auðveldlega í þröngt svæði og mjúk nuddandi burstahárin hjálpa til við að endurlífga tannholdsvefinn og að minnka líkur á blæðingu/ hopandi tannholdi og glerungssliti
EKKERT PETROLEUM - trégrunnur (#7) í handfangi og grænmetisgrunnur í burstahárum stuðla að 100% umhverfisvænum ferðalögum
Fæst i Hagkaup í Smáralind og Garðabæ
